Helgi Þórsson
Fćddur: 1951 í Reykjavík.
Starf: Stćrđfrćđingur hjá Tryggingamiđstöđinni hf. Stundakennari í HR.
Eiginkona: Guđrún Eyjólfsdóttir síđan 1972. Hún er verkefnisstjóri hjá Samtökum atvinnulífsins. Viđ eigum tvćr dćtur sem eru af barnsaldri.
Heimili: Lögheimili í Reykjavík, ólögheimili í Grafningi (bannađ ađ eiga ţar lögheimili!)
Ţjóđmál: Sjálfstćđismađur međ áhuga á umhverfismálum, velferđarmálum og ofstćkislausum efnahagsmálum. Finnst ekki gáfulegt ađ vera heimskur (gott leiđarljós í ţjóđmálaumrćđum).
Áhugamál: Útivera, skógrćkt, tölfrćđi, Saga, Linux og R, íslenska, ... og vitaskuld barnabörnin og foreldrarnir (OK, ćttingjar og vinir líka).
Réttindanám: Bílpróf 10. maí 1968 (í vinstri umferđ). Má kalla mig framhaldsskólakennara síđan 1978.
Bíll: Viđ fengum nýjan 33" Nissan Patrol 15. nóv. 2006. Meiri háttar. Akstur fyrsta áriđ: 29100 km. Áttum áđur 30" Vitöru. Sćtin voru full lítil fyrir mjađmir á sextugsaldri. Nýju Vitörurnar eru of miklir götubílar miđađ viđ okkar notkun.
Skólaganga: Ísak, Langholtsskóli, Vogaskóli, MH (stúdent 1971), HÍ, ULP í Strassborg og USTL í Montpellier í Frakklandi (doktorspróf í tölfrćđi 1981).
Starfsferill: TM frá sept 2006. Fjármálaeftirlitinu frá stofnun til 2006 og forvera ţess Vátryggingaeftirlitinu frá 1993. Ţar áđur í Reiknistofnun Háskólans og á Rekstrarstofunni og Tćkniskólakennari (1976-78). Kennari í hjáverkum lengst af.Um bloggiđ
Helgi Þórsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar